Austurríki, 2 dagar heim!

Jæja...... 5 vikur liðnar og sumir komnir með tilhlökkun að komast heim
Í dag vöknuðum við í Austurríki, uppá miðju fjalli umkringdir trjám.
Til að komast að venjúinu þurftum við að fara með græjurnar yfir á.
Aldrei bjóst ég við að spila á rokk-tónleikum í svona "ó-rokklegu" umhverfi sem minnti mig á hvað við erum komnir langt frá því að við byrjuðum í kjallaranum heima hjá mér.
Við erum búnir að lifa í sömu rútunni allann tímann, nema jú við vorum á hóteli 2 nætur í Finnlandi sem var æðisleg tilbreyting, fá að sofa í rúmi og geta kúkað og farið í sturtu eru hlutir sem maður tekur ekki sem sjálfsögðum hlut þegar maður býr í rútu.

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Kúka.... mmmmmmm, kúka...

Ingvar Valgeirsson, 1.11.2008 kl. 17:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband