10.10.2008 | 15:30
Ég, ekki vinur Putins
Það er búið að vera mjög gaman að fylgjast með þróuninni heima undanfarna daga. Úr því að við erum erlendis og lausir við að sogast inní þessa geðveiki (þó hún hafi áhrif á okkur eins og alla aðra) þá sjáum við þetta sem utanaðkomandi aðilar og erum farnir að hæðast mjög að þessari grín starfsemi sem þar fer fram.
Við sjáum í breskum fréttum annað slagið fréttir um ísland og eru þær ekki alltaf þær sömu og eru sýndar heima.
"Criceland" er orðið alheims brandari og þegar menn eru farnir að leita huggun hjá Putin þá get ég ekki annað en spurt sjálfan mig hvort ég vilji halda áfram að búa á Íslandi? Og viti menn, ég held bara ekki takk fyrir.
Við sjáum í breskum fréttum annað slagið fréttir um ísland og eru þær ekki alltaf þær sömu og eru sýndar heima.
"Criceland" er orðið alheims brandari og þegar menn eru farnir að leita huggun hjá Putin þá get ég ekki annað en spurt sjálfan mig hvort ég vilji halda áfram að búa á Íslandi? Og viti menn, ég held bara ekki takk fyrir.
Athugasemdir
ertu svona vitlaus eda er thetta grin ?
island sendi beydni um allann heim flestir svörudu ekki nokkrir sögdu nei en russland sagdi kannski og hefur island efni a ad velja vini eins og er ?
Pétur Hlíðar Magnússon, 11.10.2008 kl. 17:29
: ) "Siv Jensen formaður norska framfaraflokksins telur að Norðmenn eigi frekar að koma íslendingum til aðstoðar. „Við höfum fjármagn og ættum að láta nágrönnum okkar í té aðgang að 30 milljörðum (norskra króna)," sagði flokksformaðurinn sem mun einnig hafa verið undrandi á því að Íslendingar leiti til Rússa."
Ragnar Sólberg (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.