22.1.2008 | 01:36
Sign 2008
Nýtt ár gengið í garð og nú fer allt að fara á fullt hjá Sign, Aftur!
Afsakið óþarfa langa pásu í blog menninguni okkar en hér með verður (ó)regluleg uppfærsla um hvað er að gerast í sign búðum
Við viljum þakka öllum fyrir allan þann stuðning sem við fengum á liðnu ári.
Ragnar settist niður með myndavél í stutt spjall:
Video tekið af Agli Karel : )
Athugasemdir
Við höfum beiginlega ara verið að nota Gibson (gítara og bassa) held að Dean og BC rich myndu ekki alveg virka fyrir okkur : )
Ragnar (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.