fasta-tónleikagestir

mér finnst nógu leiðinlegt að hanga á tónleikastöðum allan daginn og bíða eftir sándchecki og svo framvegis.
Það er í alvörunni fólk sem mætir dag eftir dag, til að hanga fyrir utan staðina sem við spilum á og bíður í röð stundum frá kl: 8 á morgnanna....Til þess að geta verið fremst á tónleikunum.
Sumir eru með hótel á hverju kvöldi, aðrir gista á strætó-stoppu-stöðum ???
Ég persónulega skil það ekki, þau standa stundum í rigningu og roki, þvílikur töggur og þrjóska.
Það er gott að hafa support og allt það, og ég ber virðingu fyrir því....
En ég væri löngu kominn með leið á að sjá sömu tónleikana aftur og aftur þó að það væri með uppáhalds hljómsveitinni minni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já þetta er einkennilegt áhugamál...er fólk ekki í vinnu eða eitthvað.Fór einmitt á tónleika með pearl jam í króatíu fyrir 2 árum og það var fólk sem var búið að fylgja þeim um alla evrópu og þetta voru næst síðustu tónleikarnir.

moon (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 16:09

2 identicon

Ragnar er þetta ekki fólkið sem er að hjálpa þér.,damn það er uppi á þér tippið núna. please fáðu þér nú eitthvað að drekka og hættu að tala með rassgatinu ;)!

(IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 04:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband